11 mar. 2005Aganefnd hefur tekið fyrir kæru Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur á Terrel Talyor leikmann meistaraflokks hjá UMFG. Atvikinu er lýst nákvæmlega í kærunni. Aganefnd hefur borist myndband af umræddu atviki, sem notast er við. Einnig var umrætt atvik sýnt nokkrum sinnum í sjónvarpsútsendingu frá leiknum. Úrskurður Aganefnd sér ekki ástæðu til að þyngja refsingu Terrel Talyors vegna atviksins sem kært var fyrir umfram þá sem hann fékk hjá dómurum leiksins. F.h. Aganefndar Ágúst Jóhannesson
Aganefnd þyngir ekki refsingu Taylors
11 mar. 2005Aganefnd hefur tekið fyrir kæru Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur á Terrel Talyor leikmann meistaraflokks hjá UMFG. Atvikinu er lýst nákvæmlega í kærunni. Aganefnd hefur borist myndband af umræddu atviki, sem notast er við. Einnig var umrætt atvik sýnt nokkrum sinnum í sjónvarpsútsendingu frá leiknum. Úrskurður Aganefnd sér ekki ástæðu til að þyngja refsingu Terrel Talyors vegna atviksins sem kært var fyrir umfram þá sem hann fékk hjá dómurum leiksins. F.h. Aganefndar Ágúst Jóhannesson