10 mar. 2005Deildarkeppninni í 1. deild kvenna lauk í gærkvöldi. Úrslitakeppni fjögurra efstu liðanna hefst nk. fimmtudag. Í úrslitakeppninni mætast Keflavík og ÍS annars vegar og hins vegar Grindavík og Haukar. Fyrstu leikirnir í viðureignum liðanna vera á fimmtaudag og síðan verður aftur leikið laugardag og sunnudag. Ef til oddaleikja kemur verða þeir þriðjudaginn 22. mars. Hlé verður gert á keppninni yfir páskana en gert er ráð fyrir að fyrsti úrslitaleikurinn um Íslandsmeistaratitilinn verði 30. mars. Nánar á vefsíðu keppninnar (ath. dagsetningar úrslitaleikjanna geta breyst).
Úrslitakeppni kvenna hefst næsta fimmtudag
10 mar. 2005Deildarkeppninni í 1. deild kvenna lauk í gærkvöldi. Úrslitakeppni fjögurra efstu liðanna hefst nk. fimmtudag. Í úrslitakeppninni mætast Keflavík og ÍS annars vegar og hins vegar Grindavík og Haukar. Fyrstu leikirnir í viðureignum liðanna vera á fimmtaudag og síðan verður aftur leikið laugardag og sunnudag. Ef til oddaleikja kemur verða þeir þriðjudaginn 22. mars. Hlé verður gert á keppninni yfir páskana en gert er ráð fyrir að fyrsti úrslitaleikurinn um Íslandsmeistaratitilinn verði 30. mars. Nánar á vefsíðu keppninnar (ath. dagsetningar úrslitaleikjanna geta breyst).