9 mar. 2005Í kvöld fer fram lokaumferðin í 1. deild kvenna, þegar 20. og síðasta umferðin er á dagskrá. Mikil spenna er fyrir leik UMFG og ÍS, en ÍS getur með 4 stiga sigri tryggt sér 2. sætið í deildinni á kostnað Grindavíkur. Með ósigri gæti ÍS lent í 4. sæti, en Haukar sigra Njarðvík. Þriðji leikurinn er leikur KR og Keflavíkur í DHL-höllinni. Leikir kvöldsins hefjast kl. 19:15.
Lokaumferð 1. deildar kvenna
9 mar. 2005Í kvöld fer fram lokaumferðin í 1. deild kvenna, þegar 20. og síðasta umferðin er á dagskrá. Mikil spenna er fyrir leik UMFG og ÍS, en ÍS getur með 4 stiga sigri tryggt sér 2. sætið í deildinni á kostnað Grindavíkur. Með ósigri gæti ÍS lent í 4. sæti, en Haukar sigra Njarðvík. Þriðji leikurinn er leikur KR og Keflavíkur í DHL-höllinni. Leikir kvöldsins hefjast kl. 19:15.