8 mar. 2005Hildur Sigurðardóttir landsliðskona og leikmaður með Jamtland Basket í sænsku kvennadeildinni átti stór í sínum síðasta leik fyrir félagið um helgina. Hildur var með 19 stig, 9 fráköst og 6 stoðsendingar. Hildur er nú á heimleið, en Jamtland Basket á ekki möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Meira um frammistöðu íslenskra leikmanna erlendis um síðustu helgi á [v+]http://www.kr.is/karfa/[v-]vef KR[slod-]
Hildur með stórleik í stórsigri Jamtland
8 mar. 2005Hildur Sigurðardóttir landsliðskona og leikmaður með Jamtland Basket í sænsku kvennadeildinni átti stór í sínum síðasta leik fyrir félagið um helgina. Hildur var með 19 stig, 9 fráköst og 6 stoðsendingar. Hildur er nú á heimleið, en Jamtland Basket á ekki möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Meira um frammistöðu íslenskra leikmanna erlendis um síðustu helgi á [v+]http://www.kr.is/karfa/[v-]vef KR[slod-]