4 mar. 2005Nú er ljóst, eftir lokaumferð Intersport-deildarinnar, hvaða félög mætast í úrslitakeppninni. Deildarmeistar Keflavíkur mæta Grindavík, Snæfell mætir KR, Njarðvík mætir ÍR og Fjölnir mætir Skallagrími. Úrslitakeppnin hefst nk. fimmtudag 10. mars. með leikjum Keflavíkur og Grindavíkur annars vegar og Snæfells og KR hins vegar. Njarðvík og ÍR mætast á föstudag, sem og Fjölnir og Skallagrímur. Niðurröðun leikja í úrslitakeppninni má á [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2005/00002175.htm[v-]síðu keppninnar[slod-].
Úrslitakeppnin hefst á fimmtudaginn
4 mar. 2005Nú er ljóst, eftir lokaumferð Intersport-deildarinnar, hvaða félög mætast í úrslitakeppninni. Deildarmeistar Keflavíkur mæta Grindavík, Snæfell mætir KR, Njarðvík mætir ÍR og Fjölnir mætir Skallagrími. Úrslitakeppnin hefst nk. fimmtudag 10. mars. með leikjum Keflavíkur og Grindavíkur annars vegar og Snæfells og KR hins vegar. Njarðvík og ÍR mætast á föstudag, sem og Fjölnir og Skallagrímur. Niðurröðun leikja í úrslitakeppninni má á [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2005/00002175.htm[v-]síðu keppninnar[slod-].