1 mar. 2005Jón Arnór Stefánsson, leikmaður rússneska körfuknattleiksliðsins Dynamo St. Pétursborg, er í efsta sæti netkosningar fyrir stjörnuleik Evrópudeildar FIBA sem fram fer á Kýpur 14. apríl nk. Íslenski landsliðsmaðurinn var í gær með 23% atkvæða fyrir bakverði Evrópuliðsins sem mun mæta liði skipuðu leikmönnum frá öðrum heimsálfum. Næsti maður á eftir Jóni í netkosningunni er félagi Jóns, Kelly Mc Carthy, en hann er með 21,1% atkvæða í vali á framherja fyrir heimsliðið. Af [v+]http://mbl.is/mm/sport[v-]mbl.is[slod-].
Jón Arnór er efstur í netkosningunni
1 mar. 2005Jón Arnór Stefánsson, leikmaður rússneska körfuknattleiksliðsins Dynamo St. Pétursborg, er í efsta sæti netkosningar fyrir stjörnuleik Evrópudeildar FIBA sem fram fer á Kýpur 14. apríl nk. Íslenski landsliðsmaðurinn var í gær með 23% atkvæða fyrir bakverði Evrópuliðsins sem mun mæta liði skipuðu leikmönnum frá öðrum heimsálfum. Næsti maður á eftir Jóni í netkosningunni er félagi Jóns, Kelly Mc Carthy, en hann er með 21,1% atkvæða í vali á framherja fyrir heimsliðið. Af [v+]http://mbl.is/mm/sport[v-]mbl.is[slod-].