23 feb. 2005Í gærkvöldi bárust okkur þær fréttir að okkar kæri Anatolij Kovtoun var bráðkvaddur í gær aðeins 44. ára að aldri. Tolja, eins og hann var kallaður, lék með KR keppnistímabilið 1989 til 1990 og varð Íslandsmeistari með liðinu. [v+]http://www.ecweb.is/karfa/frettir/?cat_id=16500&ew_0_a_id=117352[v-]Nánar á vef KR[slod-].
Anatolij Kovtoun látinn
23 feb. 2005Í gærkvöldi bárust okkur þær fréttir að okkar kæri Anatolij Kovtoun var bráðkvaddur í gær aðeins 44. ára að aldri. Tolja, eins og hann var kallaður, lék með KR keppnistímabilið 1989 til 1990 og varð Íslandsmeistari með liðinu. [v+]http://www.ecweb.is/karfa/frettir/?cat_id=16500&ew_0_a_id=117352[v-]Nánar á vef KR[slod-].