15 feb. 2005Fannar Ólafsson landsliðsmaður lék vel fyrir sitt nýja félag, Ulm, í þýsku 2. deildinni um helgina. Fannar skoraði 12 stig og tók 7 fráköst á 22 mínútum í leiknum. Að auki fékk hann 5 villur. Ulm sigraði Kronberg í leiknum, 95-51og fékk Fannar, sem fyrr í vetur lék með Ase Dukas í grísku 2. deildinni, hrós fyrir mikinn sigurvilja og baráttuanda í leiknum á laugardaginn. Ulm er í öðru sæti deildarinnar, en Kronberg í því neðsta.
Fannar lék í stórsigri Ulm
15 feb. 2005Fannar Ólafsson landsliðsmaður lék vel fyrir sitt nýja félag, Ulm, í þýsku 2. deildinni um helgina. Fannar skoraði 12 stig og tók 7 fráköst á 22 mínútum í leiknum. Að auki fékk hann 5 villur. Ulm sigraði Kronberg í leiknum, 95-51og fékk Fannar, sem fyrr í vetur lék með Ase Dukas í grísku 2. deildinni, hrós fyrir mikinn sigurvilja og baráttuanda í leiknum á laugardaginn. Ulm er í öðru sæti deildarinnar, en Kronberg í því neðsta.