14 feb. 2005Landsliðsmennirnir Helgi Már Magnússon og Jakob Örn Sigurðarson stóðu fyrir sínu með liðum sínum um helgina. Helgi skoraði 33 stig fyrir Catawba og Jakob Örn 16 stig fyrir Birmingham Southern. Það dugðu þó skammt því ósigur varð raunin hjá þeim báðum. Nánar á [v+]http://www.kr.is/karfa/[v-]vef KR[slod-].
Helgi með 33 stig í tapleik Catawba
14 feb. 2005Landsliðsmennirnir Helgi Már Magnússon og Jakob Örn Sigurðarson stóðu fyrir sínu með liðum sínum um helgina. Helgi skoraði 33 stig fyrir Catawba og Jakob Örn 16 stig fyrir Birmingham Southern. Það dugðu þó skammt því ósigur varð raunin hjá þeim báðum. Nánar á [v+]http://www.kr.is/karfa/[v-]vef KR[slod-].