13 feb. 2005Haukar tryggðu sér bikarmeistaratitilinn í körfuknattleik kvenna nú rétt áðan með því að bera sigurorð af Grindavík 72-69 í Laugardalshöll. Leikurinn var gríðarlega spennandi og vel leikinn. Haukar höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleik, en Grinadvíkingar náðu að jafna í síðari hálfleik. Síðustu mínúturnar voru mjög spennandi, en Haukar reyndust sterkari á endasprettinum og tryggðu félaginu sinn þriðja bikarmeistaratitil. Skoða [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2005/00002028/20280401.htm[v-]tölfræði leiksins[slod-]. mt: Kristrún Sigurjónsdóttir og Hanna Hálfdánardóttir úr Haukum meða bikarinn að leik loknum.
Haukar bikarmeistarar í háspennuleik
13 feb. 2005Haukar tryggðu sér bikarmeistaratitilinn í körfuknattleik kvenna nú rétt áðan með því að bera sigurorð af Grindavík 72-69 í Laugardalshöll. Leikurinn var gríðarlega spennandi og vel leikinn. Haukar höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleik, en Grinadvíkingar náðu að jafna í síðari hálfleik. Síðustu mínúturnar voru mjög spennandi, en Haukar reyndust sterkari á endasprettinum og tryggðu félaginu sinn þriðja bikarmeistaratitil. Skoða [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2005/00002028/20280401.htm[v-]tölfræði leiksins[slod-]. mt: Kristrún Sigurjónsdóttir og Hanna Hálfdánardóttir úr Haukum meða bikarinn að leik loknum.