11 feb. 2005Úrslitaleikir í bikarkeppni KKÍ og Lýsingar verða háðir á sunnudaginn kemur, 13. febrúar í Laugardagshöllinni. Til úrslita i kvennaflokki leika Grindavík og Haukar og hefst leikurinn kl. 13.30. Bikarúrslit eru einn af hápunktunum á hverrri körfuknattleiksvertíð. Búast má við hörkuspennandi leik þessara tveggja skemmtilegu liða. Sjá nánar [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=189[v-]tölfræðisamantekt[slod-] Óskars Ó. Jónssonar.
Úrslit í bikarkeppni KKÍ og Lýsingar á sunnudag
11 feb. 2005Úrslitaleikir í bikarkeppni KKÍ og Lýsingar verða háðir á sunnudaginn kemur, 13. febrúar í Laugardagshöllinni. Til úrslita i kvennaflokki leika Grindavík og Haukar og hefst leikurinn kl. 13.30. Bikarúrslit eru einn af hápunktunum á hverrri körfuknattleiksvertíð. Búast má við hörkuspennandi leik þessara tveggja skemmtilegu liða. Sjá nánar [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=189[v-]tölfræðisamantekt[slod-] Óskars Ó. Jónssonar.