11 feb. 2005Fjölnir og Njarðvík eigast við í bikarúralsitaleik karla á sunnudaginn kl. 16:00 í Laugardalshöll. Fjölnir hefur aldrei áður komist svo langt í bikarkepppninni, en Njarðvík er að leika í 15. sinn í úrslitum bikarkeppninnar. Það má því með sanni segja að nýliðar mæti reyndu bikarliði á sunnudaginn. Ekkert félag hefur leikið eins oft til úrslita og Njarðvík, nema KR. Fleiri [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=189[v-]tölfræði punkta[slod-] er að finna í samantekt Óskars Ó. Jónssonar. mt: Matt Sayman Njarðvík og Jeb Ivey Fjölni "máta" bikarinn á blaðamannafundi sem KKÍ boðaði til í gær.
Nýliðar mæta reyndu bikarliði
11 feb. 2005Fjölnir og Njarðvík eigast við í bikarúralsitaleik karla á sunnudaginn kl. 16:00 í Laugardalshöll. Fjölnir hefur aldrei áður komist svo langt í bikarkepppninni, en Njarðvík er að leika í 15. sinn í úrslitum bikarkeppninnar. Það má því með sanni segja að nýliðar mæti reyndu bikarliði á sunnudaginn. Ekkert félag hefur leikið eins oft til úrslita og Njarðvík, nema KR. Fleiri [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=189[v-]tölfræði punkta[slod-] er að finna í samantekt Óskars Ó. Jónssonar. mt: Matt Sayman Njarðvík og Jeb Ivey Fjölni "máta" bikarinn á blaðamannafundi sem KKÍ boðaði til í gær.