10 feb. 2005Sýn verður með tvo leiki frá NBA-deildinni í beinni útsendingur um helgina, á föstudagskvöld og á sunnudagskvöld. Á föstudagskvöld, eða nótt, kl. 01:00 verður útsending frá leik Cleveland Cavaliers og Denver Nuggets. Þessi tvö félög hafa verið að klifra upp töfluna og eru þau tvö lið sem hvað áhugaverðust eru í vetur. Það verður síðan viðureign Miami Heat og San Antonio Spurs sem sýnd verður á sunnudagskvöld kl. 20:00. Þar mætir tröllið Shaquille O Neal í Miami hinum stórkostlega Tim Duncan. Sannarlega áhugaverður leikur á fínum tíma á sunnudagskvöldi. Það er Icelandair, sem er einn af aðal stuðningsaðilum KKÍ, sem býður uppá útsendingarnar frá NBA-boltanum.
Tveir leikir beint frá NBA um helgina
10 feb. 2005Sýn verður með tvo leiki frá NBA-deildinni í beinni útsendingur um helgina, á föstudagskvöld og á sunnudagskvöld. Á föstudagskvöld, eða nótt, kl. 01:00 verður útsending frá leik Cleveland Cavaliers og Denver Nuggets. Þessi tvö félög hafa verið að klifra upp töfluna og eru þau tvö lið sem hvað áhugaverðust eru í vetur. Það verður síðan viðureign Miami Heat og San Antonio Spurs sem sýnd verður á sunnudagskvöld kl. 20:00. Þar mætir tröllið Shaquille O Neal í Miami hinum stórkostlega Tim Duncan. Sannarlega áhugaverður leikur á fínum tíma á sunnudagskvöldi. Það er Icelandair, sem er einn af aðal stuðningsaðilum KKÍ, sem býður uppá útsendingarnar frá NBA-boltanum.