9 feb. 2005Í kvöld eru tveir leikir á dagskrá í 1. deild kvenna. Keflavík mætir Njarðvík í Keflavík og KR og Grindavík eigast við í DHL-höllinni. Báðir leikirnir hefjast kl. 19:15. Leikirnir eru í 16. umferð, sem hóst í gær með leik ÍS og Hauka. Þar sigraðu Haukar, en úrslit leikja í deildinni að undanförnu hafa ekki alveg verið eftir bókinni og greinilegt að allt getur gerst.
Leikið í 1. deild kvenna í kvöld
9 feb. 2005Í kvöld eru tveir leikir á dagskrá í 1. deild kvenna. Keflavík mætir Njarðvík í Keflavík og KR og Grindavík eigast við í DHL-höllinni. Báðir leikirnir hefjast kl. 19:15. Leikirnir eru í 16. umferð, sem hóst í gær með leik ÍS og Hauka. Þar sigraðu Haukar, en úrslit leikja í deildinni að undanförnu hafa ekki alveg verið eftir bókinni og greinilegt að allt getur gerst.