9 feb. 2005Stjörnuleikur FIBA Europe League fer fram 14 apríl næstkomandi á Kýpur. Evrópuúrvalið mætir þar úrvali "Rest of World" og eru það þjálfarar og netverjar sem sjá um að velja liðin. Jón Arnór Stefánsson landsliðsmaður og leikmaður Dynamo St. Petersburg,er tilnefndur sem einn af bakvörðum í Evrópuúrvalinu. Það er mikill heiður og viðurkenning að Jón Arnór skuli vera tilnefndur sem einn af bestu bakvörðunum í Evrópudeildinni. KKÍ hvetur alla áhugamenn um körfubolta og aðra netverja til taka þátt í kosningunni og koma Jóni Arnóri í Stjörnuleikinn. [v+]http://www.fibaeurope.com/Default.asp?cid={A440F8BD-44CB-4159-9FC6-547E93455FE2}&pageID={11C6B3DA-FB9D-4BE5-95E7-898BD059B63F}&compID={2E2A856E-5145-4FAF-9015-20D68C64CB01}&season=2005&roundID=4122&[v-]Netkosning[slod-]
Kjósum Jón Arnór í Evrópuúrvalið!
9 feb. 2005Stjörnuleikur FIBA Europe League fer fram 14 apríl næstkomandi á Kýpur. Evrópuúrvalið mætir þar úrvali "Rest of World" og eru það þjálfarar og netverjar sem sjá um að velja liðin. Jón Arnór Stefánsson landsliðsmaður og leikmaður Dynamo St. Petersburg,er tilnefndur sem einn af bakvörðum í Evrópuúrvalinu. Það er mikill heiður og viðurkenning að Jón Arnór skuli vera tilnefndur sem einn af bestu bakvörðunum í Evrópudeildinni. KKÍ hvetur alla áhugamenn um körfubolta og aðra netverja til taka þátt í kosningunni og koma Jóni Arnóri í Stjörnuleikinn. [v+]http://www.fibaeurope.com/Default.asp?cid={A440F8BD-44CB-4159-9FC6-547E93455FE2}&pageID={11C6B3DA-FB9D-4BE5-95E7-898BD059B63F}&compID={2E2A856E-5145-4FAF-9015-20D68C64CB01}&season=2005&roundID=4122&[v-]Netkosning[slod-]