4 feb. 2005Eins og glöggir körfuboltaáhugamenn hafa eflaust tekið eftir, þá er að mestu leiti gert hlé á mótahaldi sambandsins nú um helgina. Ástæða þess er sú að morgundagurinn, laugardagurinn 5. febrúar átti að vera bikarúrslitadagur hjá okkur Höllinni. Það er stefna sambandsins að hafa sem fæsti leiki í gangi þegar stórviðburðir eru í mótahaldinu, svo sem bikarúrslit. Því miður varð að færa ... [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=302[v-]Lesa allan pistilinn[slod-].
Pistill - Bikarúrslit og breytt dagsetning
4 feb. 2005Eins og glöggir körfuboltaáhugamenn hafa eflaust tekið eftir, þá er að mestu leiti gert hlé á mótahaldi sambandsins nú um helgina. Ástæða þess er sú að morgundagurinn, laugardagurinn 5. febrúar átti að vera bikarúrslitadagur hjá okkur Höllinni. Það er stefna sambandsins að hafa sem fæsti leiki í gangi þegar stórviðburðir eru í mótahaldinu, svo sem bikarúrslit. Því miður varð að færa ... [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=302[v-]Lesa allan pistilinn[slod-].