4 feb. 2005Dómstóll KKÍ hefur vísað frá kæru Jóns Arnars Ingvarssonar þjálfara Breiðabliks gegn aganefnd KKÍ og Kristni Óskarssyni körfuknattleiksdómara. Kæran er tilkomin í kjölfar kæru Kristins á hendur Jóni Arnari til aganefndar og úrskurðar aganefndar í kjölfarið. Kristinn Óskarsson sendi kæru til aganefndar KKÍ eftir leik Breiðabliks og UMFN í undanúrslitum bikarkeppni KKÍ og Lýsingar þann 23. janúar sl. Jón Arnar var kærður fyrir ummæli sem hann viðhafði eftir leikinn. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=301[v-]Lesa allan dóminn[slod-].
Kæru gegn aganefnd og Kristni vísað frá
4 feb. 2005Dómstóll KKÍ hefur vísað frá kæru Jóns Arnars Ingvarssonar þjálfara Breiðabliks gegn aganefnd KKÍ og Kristni Óskarssyni körfuknattleiksdómara. Kæran er tilkomin í kjölfar kæru Kristins á hendur Jóni Arnari til aganefndar og úrskurðar aganefndar í kjölfarið. Kristinn Óskarsson sendi kæru til aganefndar KKÍ eftir leik Breiðabliks og UMFN í undanúrslitum bikarkeppni KKÍ og Lýsingar þann 23. janúar sl. Jón Arnar var kærður fyrir ummæli sem hann viðhafði eftir leikinn. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=301[v-]Lesa allan dóminn[slod-].