1 feb. 2005Nú er þátttöku Íslands á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Túnis lokið. Ekki varð árangur samkvæmt væntingum, nú þriðja stórmótið í röð, en ekki er ætlun að fjalla um það hér – a.m.k. ekki að svo stöddu – heldur ætlun að velta fyrir sér samanburði á líkamlegum átökum handknattleiks annarsvegar og körfuknattleiks hinsvegar. Á heimasíðu Körfuknattleiksdómarafélags Íslands er að finna ... [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=300[v-]Allur pistillinn[slod-]