26 jan. 2005Kýpverska félagið Lemeson var engin fyrirstaða fyrir Jón Arnór Stefánsson og félagas hans í Dynamo St. Petersburg í FIBA Europe League er liðin mættust í dag. DSP vann 82-73 og hefur nú sigrað í öllum 12 leikjum sínum í D-riðli keppninnar. Jón Arnór hafði hægt um sig í leiknum, skoraði 5 stig og gaf 4 stoðsendingar á 30 mínútum. DSP hafði fyrir leikinn tryggt sér efsta sætið í riðlinum. Nánar á [v+]http://www.fibaeurope.com/Default.asp?cid=%7bA440F8BD-44CB-4159-9FC6-547E93455FE2%7d&compID=%7b2E2A856E-5145-4FAF-9015-20D68C64CB01%7d&coid=%7b3D16FC74-4B7E-47B1-8A80-C193C6B92679%7d&articleMode=on[v-]vef FIBA Europe[slod-].
Tólfti sigur Dynamo í FIBA Europe League
26 jan. 2005Kýpverska félagið Lemeson var engin fyrirstaða fyrir Jón Arnór Stefánsson og félagas hans í Dynamo St. Petersburg í FIBA Europe League er liðin mættust í dag. DSP vann 82-73 og hefur nú sigrað í öllum 12 leikjum sínum í D-riðli keppninnar. Jón Arnór hafði hægt um sig í leiknum, skoraði 5 stig og gaf 4 stoðsendingar á 30 mínútum. DSP hafði fyrir leikinn tryggt sér efsta sætið í riðlinum. Nánar á [v+]http://www.fibaeurope.com/Default.asp?cid=%7bA440F8BD-44CB-4159-9FC6-547E93455FE2%7d&compID=%7b2E2A856E-5145-4FAF-9015-20D68C64CB01%7d&coid=%7b3D16FC74-4B7E-47B1-8A80-C193C6B92679%7d&articleMode=on[v-]vef FIBA Europe[slod-].