22 jan. 2005Leik Hauka og Keflavíkur í undanúrslitum bikarkeppni KKÍ & Lýsingar kvenna hefur verið frestað vegna veikinda leikmanna. Leikurinn átti að fara fram kl. 17.00 á Ásvöllum á morgun, sunnudag. Ekki hefur verið ákveðið hvenær leikurinn fer fram, en ákvörðun um það verður tekin eftir helgi.
Leik Hauka og Keflavíkur frestað
22 jan. 2005Leik Hauka og Keflavíkur í undanúrslitum bikarkeppni KKÍ & Lýsingar kvenna hefur verið frestað vegna veikinda leikmanna. Leikurinn átti að fara fram kl. 17.00 á Ásvöllum á morgun, sunnudag. Ekki hefur verið ákveðið hvenær leikurinn fer fram, en ákvörðun um það verður tekin eftir helgi.