17 jan. 2005Ekki eru allar ferðir til fjár. Það sannast enn einu sinni á fimmtufaginn þegar Haukar sóttu Tindastólsmenn heim í Síkið á Króknum. Ekki nóg með að Haukar töpuðu leiknum, því þeir lentu "á toppnum" á leiðinni heim, en rútan sem þeir voru í fór á hliðina og rann um 30 metra niður hlíð. Sem betur fer urðu ekki alvarleg meiðsl á mönnum, en í það minnsta sumum leist ekki á blikina. Nánar á [v+]http://www.haukar-karfa.is/[v-]vef Hauka[slod-].
Haukar á toppinn
17 jan. 2005Ekki eru allar ferðir til fjár. Það sannast enn einu sinni á fimmtufaginn þegar Haukar sóttu Tindastólsmenn heim í Síkið á Króknum. Ekki nóg með að Haukar töpuðu leiknum, því þeir lentu "á toppnum" á leiðinni heim, en rútan sem þeir voru í fór á hliðina og rann um 30 metra niður hlíð. Sem betur fer urðu ekki alvarleg meiðsl á mönnum, en í það minnsta sumum leist ekki á blikina. Nánar á [v+]http://www.haukar-karfa.is/[v-]vef Hauka[slod-].