13 jan. 2005Jón Arnór og félagar unnu stórsigur á UNIKS-2 Kazan Dynamo St. Petersburg unnu 100-65 sigur á UNIKS-2 Kazan í kvöld. Jón Arnór skoraði 17 stig og var með 5 stoðsendingar á þeim 30 mínútum sem að hann spilaði. Jón Arnór var lykilmaður hjá Dynamo St. Petersburg, hann var í byrjunarliðinu á nýjan leik og spilaði 30 mínútur. Hann nýtti 5 af 9 tveggja stiga skotum sínum og hitti 1 af 4 þriggja stiga skotum, hitti úr öllum fjórum vítunum sínum og var með 5 stoðsendingar og með 3 stolna bolta. Dynamo St. Petersburg er sem fyrr í 6 sæti deildarinnar með 16 stig. [v+]http://www.kr.is/karfa/[v-]Af vef KR[slod-]
Jón Arnór skoraði 17 stig
13 jan. 2005Jón Arnór og félagar unnu stórsigur á UNIKS-2 Kazan Dynamo St. Petersburg unnu 100-65 sigur á UNIKS-2 Kazan í kvöld. Jón Arnór skoraði 17 stig og var með 5 stoðsendingar á þeim 30 mínútum sem að hann spilaði. Jón Arnór var lykilmaður hjá Dynamo St. Petersburg, hann var í byrjunarliðinu á nýjan leik og spilaði 30 mínútur. Hann nýtti 5 af 9 tveggja stiga skotum sínum og hitti 1 af 4 þriggja stiga skotum, hitti úr öllum fjórum vítunum sínum og var með 5 stoðsendingar og með 3 stolna bolta. Dynamo St. Petersburg er sem fyrr í 6 sæti deildarinnar með 16 stig. [v+]http://www.kr.is/karfa/[v-]Af vef KR[slod-]