11 jan. 2005Dregið var til undanúrslita í bikarkeppni KKÍ & Lýsingar fyrr í dag. 1. deildarlið Breiðabliks fær Njarðvíkinga í heimsókn í Smárann og Hamar/Selfoss mætir Fjölni fyrir austan fjall. Í kvennaflokki leika bikarmeistarar Keflavíkur gegn Haukum á Ásvöllum og 2. deildarlið Laugdæla fær UMFG í heimsókn. Leikirnir fara fram 22.-23. janúar nk. Einnig var dregið í 8-liða úrslit í bikarkeppni yngri flokka. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=297[v-]Eftirtalin félög mætast[slod-].
Blikar fá Njarðvíkinga í heimsókn
11 jan. 2005Dregið var til undanúrslita í bikarkeppni KKÍ & Lýsingar fyrr í dag. 1. deildarlið Breiðabliks fær Njarðvíkinga í heimsókn í Smárann og Hamar/Selfoss mætir Fjölni fyrir austan fjall. Í kvennaflokki leika bikarmeistarar Keflavíkur gegn Haukum á Ásvöllum og 2. deildarlið Laugdæla fær UMFG í heimsókn. Leikirnir fara fram 22.-23. janúar nk. Einnig var dregið í 8-liða úrslit í bikarkeppni yngri flokka. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=297[v-]Eftirtalin félög mætast[slod-].