10 jan. 2005Sigurður G. Þorsteinsson körfuknattleiksmaður með KFÍ var um helgina valinn íþróttamaður ársins 2004 í Ísafjarðarbæ. Sigurður er lykilmaður í liði KFÍ í Intersport-deildinni þrátt fyrir að vera aðeins 16 ára gamall. Hann var ein af kjölfestunum í U-16 ára landsliðinu sem varð Norðurlandameistara sl. vor og sigraði í B-deild Evrópukeppni drengjalandsliða. Nánar í [v+]http://www.kfi.is/[v-]kfi.is[slod-] mt: Hér tekur Siggi við verðlaunum úr höndum forseta bæjarstjórnar Birnu Lárusdóttur.
Sigurður Þorsteinsson íþróttamaður ársins á Ísafirði
10 jan. 2005Sigurður G. Þorsteinsson körfuknattleiksmaður með KFÍ var um helgina valinn íþróttamaður ársins 2004 í Ísafjarðarbæ. Sigurður er lykilmaður í liði KFÍ í Intersport-deildinni þrátt fyrir að vera aðeins 16 ára gamall. Hann var ein af kjölfestunum í U-16 ára landsliðinu sem varð Norðurlandameistara sl. vor og sigraði í B-deild Evrópukeppni drengjalandsliða. Nánar í [v+]http://www.kfi.is/[v-]kfi.is[slod-] mt: Hér tekur Siggi við verðlaunum úr höndum forseta bæjarstjórnar Birnu Lárusdóttur.