5 jan. 2005Helgi Már Magnússon landsliðsmaður skoraði 10 stig og tók 7 fráköst þegar Catawba tapaði á síðustu sekúndu gegn J.C. Smith háskólanum, 76-74. Ósigurinn batt enda á 7 leikja sigurgöngu Catawba. Catawba náði að vinna upp 11 stiga mun á síðustu mínútum leiksins en það var Jerome Givens sem skoraði sigurkörfuna þegar 1.8 sekúnda var eftir. Catawba hefur nú unnið 9. leiki af 12 á tímabilinu. [v+]http://www.kr.is/karfa/[v-]Af vef KR[slod-]
Tap á síðustu sekúndu hjá Catawba
5 jan. 2005Helgi Már Magnússon landsliðsmaður skoraði 10 stig og tók 7 fráköst þegar Catawba tapaði á síðustu sekúndu gegn J.C. Smith háskólanum, 76-74. Ósigurinn batt enda á 7 leikja sigurgöngu Catawba. Catawba náði að vinna upp 11 stiga mun á síðustu mínútum leiksins en það var Jerome Givens sem skoraði sigurkörfuna þegar 1.8 sekúnda var eftir. Catawba hefur nú unnið 9. leiki af 12 á tímabilinu. [v+]http://www.kr.is/karfa/[v-]Af vef KR[slod-]