4 jan. 2005KKÍ hefur beðið íþróttafréttamenn að velja í byrjunarlið Stjörnuleiks karla sem leikinn verður 15. janúar nk. í Valsheimilinu kl. 16.00. Vegna gífurlegs fjölda ógildra atkvæða í netkosningunni var ekki mögulegt að vinna úr gildum atkvæðum og því hefur þessi leið verið valin. Byrjunarlið beggja liða, annars vegar skipað íslenskum leikmönnum og hins vegar skipað erlendum leikmönnum, verða tilkynnt um næstu helgi. Þjálfarar liðanna verða þeir Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur og Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur.
Íþróttafréttamenn velja í Stjörnuliðin
4 jan. 2005KKÍ hefur beðið íþróttafréttamenn að velja í byrjunarlið Stjörnuleiks karla sem leikinn verður 15. janúar nk. í Valsheimilinu kl. 16.00. Vegna gífurlegs fjölda ógildra atkvæða í netkosningunni var ekki mögulegt að vinna úr gildum atkvæðum og því hefur þessi leið verið valin. Byrjunarlið beggja liða, annars vegar skipað íslenskum leikmönnum og hins vegar skipað erlendum leikmönnum, verða tilkynnt um næstu helgi. Þjálfarar liðanna verða þeir Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur og Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur.