4 jan. 2005Síðasti dagur félagaskipta í meistaraflokki karla og kvenna er á morgun 5. janúar. Frá þeim degi eru öll félagaskipti í þessum flokkum bönnum til loka keppnistímabilsins. Félagaskipti í yngri flokkunum eru áfram heimil til 28. febrúar. Á morgun er einnig síðasti dagur til að skrá venslasamninga hjá KKÍ á yfirstandandi keppnistímabili.
Félagaskiptum í meistaraflokki að ljúka
4 jan. 2005Síðasti dagur félagaskipta í meistaraflokki karla og kvenna er á morgun 5. janúar. Frá þeim degi eru öll félagaskipti í þessum flokkum bönnum til loka keppnistímabilsins. Félagaskipti í yngri flokkunum eru áfram heimil til 28. febrúar. Á morgun er einnig síðasti dagur til að skrá venslasamninga hjá KKÍ á yfirstandandi keppnistímabili.