22 des. 2004Skúli Auðunsson þjálfari U-16 unglingalandsliðs kvenna (fæddra 1989 og síðar) hefur valið æfingahóp í undirbúningi liðsins fyrir Norðurlandamót í maí og Evrópukeppni í sumar. Liðið hefur komið saman tvívegis í haust en hópurinn verður kallaður aftur saman nú í desember á milli jóla og nýs árs. Þeir leikmenn sem munu æfa nú í desember eru: Aldís Erna Pálsdóttir Haukar Alma Rut Garðarsdóttir Grindavík Andrea Sigurðardóttir ÍR Berglind Anna Magnúsdóttir Grindavík Eyrún Ósk Elvarsdóttir Njarðvík Fanney Lind Guðmundsdóttir Hamar/Selfoss Guðný Gígja Skjaldardóttir Hörður Guðrún Emilsdóttir Haukar Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir Kormákur Guðrún Harpa Atladóttir Njarðvík Hafrún Hálfdánardóttir Hamar/Selfoss Harpa Guðjónsdóttir Keflavík Ingey Arna Sigurðardóttir Grindavík Ingibjörg Jakobsdóttir Grindavík Íris Sverrisdóttir Grindavík Jenný Ósk Óskarsdóttir Grindavík Jóhanna Björk Sveinsdóttir Hamar/Selfoss Klara Guðmundsdóttir Haukar Kristín Fjóla Reynisdóttir Haukar Kristín Karlsdóttir Grindavík Lilja Ósk Sigmarsdóttir Grindavík Margrét Albertsdóttir KFÍ Margrét Helga Hagbarðsd. ÍR Margrét Kara Sturludóttir Njarðvík María Lind Sigurðardóttir Haukar Ragna Margrét Brynjarsdóttir Haukar Unnur Tara Jónsdóttir Haukar Æfingadagskráin hjá liðinu í desember verður sem hér segir; 27. desember Strandgata 8:00-10:00 12:00-14:00 28. desember Íþróttamiðstöð Grafarvogs Dalhúsum 15:30-17:30 29. desember Strandgata 08:00-10:00 12:00-14:00 30. desember Strandgata 08:00-10:00 12:00-14:00