20 des. 2004Bikarmeistarar Keflavíkur lentu á móti grönnum sínum frá Njarðvík þegar dregið var til 8-liða úrlita í bikarkeppni KKÍ og Lýsingar í dag. Í kvennaflokki fengu Keflavíkingar einnig sterka mótherja þar sem lið ÍS kom uppúr pottinum sem mótherji bikarmeistaranna. Þá er ljós að lið úr 1. deild mun leika í 8-liða úrslitum karla og lið úr 2. deild í 8-liða úrslitum kvenna. 8-liða úrslit konur Breiðablik - Grindavík Keflavík - ÍS Laugdælir - Tindastóll Haukar - Njarðvík 8-liða úrslit karlar Fjölnir - Skallagrímur Hamar/Selfoss - Grindavík Keflavík - Njarðvík Höttur - Breiðablik Leikirnir fara fram helgina 8.-9. janúar.
Keflavík mætir Njarðvík
20 des. 2004Bikarmeistarar Keflavíkur lentu á móti grönnum sínum frá Njarðvík þegar dregið var til 8-liða úrlita í bikarkeppni KKÍ og Lýsingar í dag. Í kvennaflokki fengu Keflavíkingar einnig sterka mótherja þar sem lið ÍS kom uppúr pottinum sem mótherji bikarmeistaranna. Þá er ljós að lið úr 1. deild mun leika í 8-liða úrslitum karla og lið úr 2. deild í 8-liða úrslitum kvenna. 8-liða úrslit konur Breiðablik - Grindavík Keflavík - ÍS Laugdælir - Tindastóll Haukar - Njarðvík 8-liða úrslit karlar Fjölnir - Skallagrímur Hamar/Selfoss - Grindavík Keflavík - Njarðvík Höttur - Breiðablik Leikirnir fara fram helgina 8.-9. janúar.