17 des. 2004Um helgina eru síðustu þrír leikirnir fyrir jólfrí á dagskrá. Um er að ræða einn leik í 1. deild karla og einn leik í 1. deild kvenna og loks síðasta leikinn í 16-liða úrslitum bikarkeppni KKÍ og Lýsingar. Á morgun mætast Valur b og Höttur í bikarnum kl. 14 og KR og Keflavík í 1. deild kvenna kl. 16. Á sunnudag mætast síðan Valur og Stjarnan í 1. deild karla kl. 16.
Síðustu leikir fyrir jólafrí um helgina
17 des. 2004Um helgina eru síðustu þrír leikirnir fyrir jólfrí á dagskrá. Um er að ræða einn leik í 1. deild karla og einn leik í 1. deild kvenna og loks síðasta leikinn í 16-liða úrslitum bikarkeppni KKÍ og Lýsingar. Á morgun mætast Valur b og Höttur í bikarnum kl. 14 og KR og Keflavík í 1. deild kvenna kl. 16. Á sunnudag mætast síðan Valur og Stjarnan í 1. deild karla kl. 16.