16 des. 2004Í kvöld, fimmtudagskvöld, er heil umferð á dagskrá í Interport-deildinni, sú síðasta fyrir jól. Á Ísafirði taka heimamenn á móti Skallagrími, Tindastóll tekur á móti Snæfelli og Keflvíkingar mæta Fjölni suður með sjó. Þá mætast ÍR og Hamar/Selfoss í Seljaskóla og KR og UMFG í DHL-höllinni. Loks mætast Haukar og UMFN á Ásvöllum. Næsta umferð í deildinni, á nýju ári, verður 6. janúar.
Heil umferð í Intersport-deildinni
16 des. 2004Í kvöld, fimmtudagskvöld, er heil umferð á dagskrá í Interport-deildinni, sú síðasta fyrir jól. Á Ísafirði taka heimamenn á móti Skallagrími, Tindastóll tekur á móti Snæfelli og Keflvíkingar mæta Fjölni suður með sjó. Þá mætast ÍR og Hamar/Selfoss í Seljaskóla og KR og UMFG í DHL-höllinni. Loks mætast Haukar og UMFN á Ásvöllum. Næsta umferð í deildinni, á nýju ári, verður 6. janúar.