15 des. 2004Körfuknattleiksdeildin efnir til stórtónleika í Íþróttahúsi Seljaskóla miðvikudaginn 29. desember kl 18-20. Heitustu nöfnin í tónlist yngri kynslóðarinnar koma þar fram: Nylon, Birgitta Haukdal og Jón Sigurðsson. Í boði verður vegleg dagskrá fyrir fólk á öllum aldri. Miðasala hefst í forsölu á jólatréssölu ÍR í göngugötunni í Mjódd og síðan dagana 27. - 29. desember í ÍR-heimilinu við Skógarsel. Miðarnir kosta kr. 1.000 í forsölu, en kr. 1.500 við innganginn í Seljaskóla.
Jólatónleikar ÍR í Seljaskóla 29. desember
15 des. 2004Körfuknattleiksdeildin efnir til stórtónleika í Íþróttahúsi Seljaskóla miðvikudaginn 29. desember kl 18-20. Heitustu nöfnin í tónlist yngri kynslóðarinnar koma þar fram: Nylon, Birgitta Haukdal og Jón Sigurðsson. Í boði verður vegleg dagskrá fyrir fólk á öllum aldri. Miðasala hefst í forsölu á jólatréssölu ÍR í göngugötunni í Mjódd og síðan dagana 27. - 29. desember í ÍR-heimilinu við Skógarsel. Miðarnir kosta kr. 1.000 í forsölu, en kr. 1.500 við innganginn í Seljaskóla.