9 des. 2004Í kvöld eru fjórir leikir á dagskrá Intersport-deildarinnar. Deildarmeistarar Snæfells taka á móti KR í Stykkishólmi, Fjölnir fær Tindastól í heimsókn, Hamar/Selfoss og KFÍ mætast í Hveragerði og í Borgarnesi taka heimamenn í Skallagrím á móti Haukum. Þá er einnig einn leikur á dagskrá í 1. deild kvenna, Haukar mæta KR á Ásvöllum. Leikir kvöldsins hefjast kl. 19:15.
Fjórir leikir í Intersport-deild
9 des. 2004Í kvöld eru fjórir leikir á dagskrá Intersport-deildarinnar. Deildarmeistarar Snæfells taka á móti KR í Stykkishólmi, Fjölnir fær Tindastól í heimsókn, Hamar/Selfoss og KFÍ mætast í Hveragerði og í Borgarnesi taka heimamenn í Skallagrím á móti Haukum. Þá er einnig einn leikur á dagskrá í 1. deild kvenna, Haukar mæta KR á Ásvöllum. Leikir kvöldsins hefjast kl. 19:15.