7 des. 2004Í kvöld mætast Bakken Bears og Keflavík í bikarkeppni Evrópu. Leikurinn fer fram í Århus og hefst kl. 19:30 að staðartíma. Um er að ræða úrslitaleik riðilsins, en allt bendir til þess að það lið sem sigrar í leiknum í kvöld muni hafna í efsta sæti riðilsins. Leikið verður í sömu höll og leikur Íslands og Danmerkur var leikinn í sl. september, en vonandi nást hagstæðari úrslit í kvöld.
Úrslitaleikur í Århus
7 des. 2004Í kvöld mætast Bakken Bears og Keflavík í bikarkeppni Evrópu. Leikurinn fer fram í Århus og hefst kl. 19:30 að staðartíma. Um er að ræða úrslitaleik riðilsins, en allt bendir til þess að það lið sem sigrar í leiknum í kvöld muni hafna í efsta sæti riðilsins. Leikið verður í sömu höll og leikur Íslands og Danmerkur var leikinn í sl. september, en vonandi nást hagstæðari úrslit í kvöld.