6 des. 2004Jakob Sigurðarson landsliðsmaður skoraði 23 stig og var stigahæstur ásamt öðrum leikmanni í liði Birmingham Southern í sigri gegn erkifjendunum í Alabama State, 71-63, á laugardaginn. Á fimmtudaginn tapaði BSC fyrir Indiana State, 55-62, og var Jakob með 17 stig í þeim leik. Framundan er tveggja vikna frí frá leikjum hjá Jakobi og félögum, en næsti leikur er 18. desember.
Jakob með 23 stig gegn erkifjendunum
6 des. 2004Jakob Sigurðarson landsliðsmaður skoraði 23 stig og var stigahæstur ásamt öðrum leikmanni í liði Birmingham Southern í sigri gegn erkifjendunum í Alabama State, 71-63, á laugardaginn. Á fimmtudaginn tapaði BSC fyrir Indiana State, 55-62, og var Jakob með 17 stig í þeim leik. Framundan er tveggja vikna frí frá leikjum hjá Jakobi og félögum, en næsti leikur er 18. desember.