6 des. 2004Ákveðið var á stjórnarfundi FIBA um helgina að heimsmeistarakeppnin 2010 verði haldin í Tyrklandi. Tvær aðrar umsóknir voru um keppnina, önnur frá Frakklandi og hin var sameiginleg umsókn fyrrum þjóða Júgóslavíu. HM í körfubolta er haldin á fjögurra ára fresti.
HM 2010 í Tyrklandi
6 des. 2004Ákveðið var á stjórnarfundi FIBA um helgina að heimsmeistarakeppnin 2010 verði haldin í Tyrklandi. Tvær aðrar umsóknir voru um keppnina, önnur frá Frakklandi og hin var sameiginleg umsókn fyrrum þjóða Júgóslavíu. HM í körfubolta er haldin á fjögurra ára fresti.