3 des. 2004Kosning hefst aftur í byrjunarliðið í Stjörnuleik KKÍ 2005 síðar í vikunni, en leikurinn fer fram þann 15. janúar. Liðin verða annars vegar skipuð innlendum leikmönnum og hins vegar erlendum. Vegna uppsetningar verður hlé gert á vali í stjörnuleikinn fram eftir vikunni.
Stjörnuleikur KKÍ 2005 - Kosning frestast
3 des. 2004Kosning hefst aftur í byrjunarliðið í Stjörnuleik KKÍ 2005 síðar í vikunni, en leikurinn fer fram þann 15. janúar. Liðin verða annars vegar skipuð innlendum leikmönnum og hins vegar erlendum. Vegna uppsetningar verður hlé gert á vali í stjörnuleikinn fram eftir vikunni.