1 des. 2004Dynamo St. Petersburg vann Paris Basket Racing 74-80 í D-riðli FIBA Europe League í gækvöldi og er enn taplaust í efsta sæti riðilsins. Jón Arnór Stefánsson landsliðsmaður var stigahæstur í liði DSP með 16 stig. Samkvæmt [v+]http://www.fibaeurope.com/Default.asp?gameID=4122-D-21-6&cid={A440F8BD-44CB-4159-9FC6-547E93455FE2}&compID={2E2A856E-5145-4FAF-9015-20D68C64CB01}&season=2005&roundID=4122&teamID=&[v-]vef FIBA Europe[slod-] var leikurinn jafn og spennandi og þurftu Jón og félagar virkilega að hafa fyrir sigrinum. Franska liðið byrjaði þó mun betur og leiddi 28-14 eftir fyrsta leikhluta. En viðsnúningurinn í öðrum leikhkluta var ótrúlegur því sterk vörn Dynamo hélt franska liðinu í 4 stigum í leikhlutanum, meðan að gestirnir skoruðu 24 stig. PBR náði þó að minnka muninn í þriðja leikhluta og var hann ekki nema þrjú stig fyrir loka fjórðunginn, 57-60. Munurinn varð minnst eitt stig þegar fjórar mínútur voru eftir en Rússarnir reyndust sterkari og unnu góðan útisigur. Nánar á [v+]http://www.kr.is/karfa/[v-]vef KR[slod-].
Jón Arnór stigahæstur í París
1 des. 2004Dynamo St. Petersburg vann Paris Basket Racing 74-80 í D-riðli FIBA Europe League í gækvöldi og er enn taplaust í efsta sæti riðilsins. Jón Arnór Stefánsson landsliðsmaður var stigahæstur í liði DSP með 16 stig. Samkvæmt [v+]http://www.fibaeurope.com/Default.asp?gameID=4122-D-21-6&cid={A440F8BD-44CB-4159-9FC6-547E93455FE2}&compID={2E2A856E-5145-4FAF-9015-20D68C64CB01}&season=2005&roundID=4122&teamID=&[v-]vef FIBA Europe[slod-] var leikurinn jafn og spennandi og þurftu Jón og félagar virkilega að hafa fyrir sigrinum. Franska liðið byrjaði þó mun betur og leiddi 28-14 eftir fyrsta leikhluta. En viðsnúningurinn í öðrum leikhkluta var ótrúlegur því sterk vörn Dynamo hélt franska liðinu í 4 stigum í leikhlutanum, meðan að gestirnir skoruðu 24 stig. PBR náði þó að minnka muninn í þriðja leikhluta og var hann ekki nema þrjú stig fyrir loka fjórðunginn, 57-60. Munurinn varð minnst eitt stig þegar fjórar mínútur voru eftir en Rússarnir reyndust sterkari og unnu góðan útisigur. Nánar á [v+]http://www.kr.is/karfa/[v-]vef KR[slod-].