1 des. 2004Í dag var dregið í 16-liða úrslit karla í bikarkeppni KKÍ & Lýsingar. Eftir dráttinn er ljóst að a.m.k. tvö neðri deildarlið verða í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit. Bikarmeistarar Keflavíkur fengu heimaleik gegn Haukum. Drátturinn: Ljónin - Skallagrímur Hamar/Selfoss - Tindastóll KFÍ - UMFG Fjölnir - Þór Ak. Keflavík - Haukar Ármann/Þróttur - Breiðablik Valur b - Höttur Stjarnan - UMFN Loks var dregið í [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=290[v-]bikarkeppni yngri flokka[slod-].
Bikarmeistarar Keflavíkur fá Hauka í heimsókn
1 des. 2004Í dag var dregið í 16-liða úrslit karla í bikarkeppni KKÍ & Lýsingar. Eftir dráttinn er ljóst að a.m.k. tvö neðri deildarlið verða í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit. Bikarmeistarar Keflavíkur fengu heimaleik gegn Haukum. Drátturinn: Ljónin - Skallagrímur Hamar/Selfoss - Tindastóll KFÍ - UMFG Fjölnir - Þór Ak. Keflavík - Haukar Ármann/Þróttur - Breiðablik Valur b - Höttur Stjarnan - UMFN Loks var dregið í [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=290[v-]bikarkeppni yngri flokka[slod-].