29 nóv. 2004Keflavík sigraði ÍS, 76-65, í úrslitaleik Hópbílabikarkeppni kvenna á laugardaginn. Þetta er þriðja árið í röð sem Keflavík sigrar í keppninni. Leikurinn, sem sýndur var beint í Sjónvarpinu, var jafn í fyrri hálfleik, en í þeim síðari seig Keflavík framúr og tryggði sér öruggan sigur. [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2005/00002024/20240501.htm[v-]Tölfræði leiksins[slod-] [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=122[v-]Saga keppninnar[slod-]
Keflavík vann þriðja árið í röð
29 nóv. 2004Keflavík sigraði ÍS, 76-65, í úrslitaleik Hópbílabikarkeppni kvenna á laugardaginn. Þetta er þriðja árið í röð sem Keflavík sigrar í keppninni. Leikurinn, sem sýndur var beint í Sjónvarpinu, var jafn í fyrri hálfleik, en í þeim síðari seig Keflavík framúr og tryggði sér öruggan sigur. [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2005/00002024/20240501.htm[v-]Tölfræði leiksins[slod-] [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=122[v-]Saga keppninnar[slod-]