25 nóv. 2004Miðvikudaginn 1.des. kl. 21:00 munu körfuknattleiksdeildir Njarðvíkur og Keflavíkur halda í sameiningu sína árlegu fjáröflunartónleika með Bubba Morthens. Bubbi mun flytja lög sín af alkunnri snilld og eins og þeir vita sem hafa fylgst með Bubba þá er hann aldrei betri en á tónleikum. Miðaverð í forsölu er aðeins 1.000kr. en 1.500kr. ef miðinn er keyptur á staðnum. Forsala fer fram á leik Njarðvíkur og Fjölnis í INtersport-deildinni á fimmtudag.
Bubbi með sína árlegu tónleika í Stapanum
25 nóv. 2004Miðvikudaginn 1.des. kl. 21:00 munu körfuknattleiksdeildir Njarðvíkur og Keflavíkur halda í sameiningu sína árlegu fjáröflunartónleika með Bubba Morthens. Bubbi mun flytja lög sín af alkunnri snilld og eins og þeir vita sem hafa fylgst með Bubba þá er hann aldrei betri en á tónleikum. Miðaverð í forsölu er aðeins 1.000kr. en 1.500kr. ef miðinn er keyptur á staðnum. Forsala fer fram á leik Njarðvíkur og Fjölnis í INtersport-deildinni á fimmtudag.