24 nóv. 2004Jón Arnór Stefánsson landsliðsmaður skoraði 16 stig og gaf 4 stoðsendingar á 26 mínútum með Dynamo St. Petersburg í FIBA Europe League í gærkvöldi. Dynamo vann öruggan sigur í leiknum 73-92. Að þessu sinni sóttu Jón Arnór og félagar hans Lemesos frá Kýpur heim í keppninni og eru nú eftir í sínum riðli, taplausir eftir fjóra leiki. Jón Arnór átti mjög góðan leik, var með 3/2 nýtingu í 2ja stiga skotum og 7/4 í 3ja stiga skotum. [v+]http://www.fibaeurope.com/Default.asp?pageID={E2D1324D-C75E-4FD0-BDBE-62FDA1E058C4}&cid={A440F8BD-44CB-4159-9FC6-547E93455FE2}&compID={2E2A856E-5145-4FAF-9015-20D68C64CB01}&season=2005&roundID=4122&teamID=&gameID=4122-D-18-5&[v-]Tölfræði leiksins[slod-].
Jón Arnór með 16 stig í sigri Dynamo
24 nóv. 2004Jón Arnór Stefánsson landsliðsmaður skoraði 16 stig og gaf 4 stoðsendingar á 26 mínútum með Dynamo St. Petersburg í FIBA Europe League í gærkvöldi. Dynamo vann öruggan sigur í leiknum 73-92. Að þessu sinni sóttu Jón Arnór og félagar hans Lemesos frá Kýpur heim í keppninni og eru nú eftir í sínum riðli, taplausir eftir fjóra leiki. Jón Arnór átti mjög góðan leik, var með 3/2 nýtingu í 2ja stiga skotum og 7/4 í 3ja stiga skotum. [v+]http://www.fibaeurope.com/Default.asp?pageID={E2D1324D-C75E-4FD0-BDBE-62FDA1E058C4}&cid={A440F8BD-44CB-4159-9FC6-547E93455FE2}&compID={2E2A856E-5145-4FAF-9015-20D68C64CB01}&season=2005&roundID=4122&teamID=&gameID=4122-D-18-5&[v-]Tölfræði leiksins[slod-].