23 nóv. 2004Logi Gunnarsson landsliðsmaður er nú óðum að ná eftir eftir axlarmeiðslin sem hann hlaut sl. vetur og farinn að leika á ný með liði sínu Giessen46ers í þýsku úrvalsdeildinni. Um síðustu helgi tapaði Giessen naunmlega 66-67 fyrir Walter Tigers Tübingen á heimvelli sínum. Logi lék í rúmar fimm mínútur í leiknum og skoraði 6 stig að viðstöddum 3.150 áhorfendum. Giessen er í 9. sæti í deildinni með 3 sigra og 4 töp.
Logi með 6 stig í tapleik Giessen46ers
23 nóv. 2004Logi Gunnarsson landsliðsmaður er nú óðum að ná eftir eftir axlarmeiðslin sem hann hlaut sl. vetur og farinn að leika á ný með liði sínu Giessen46ers í þýsku úrvalsdeildinni. Um síðustu helgi tapaði Giessen naunmlega 66-67 fyrir Walter Tigers Tübingen á heimvelli sínum. Logi lék í rúmar fimm mínútur í leiknum og skoraði 6 stig að viðstöddum 3.150 áhorfendum. Giessen er í 9. sæti í deildinni með 3 sigra og 4 töp.