19 nóv. 2004Danska liðið Bakken Bears stal óvænt sigrinum af Keflavík í bikarkeppni Evrópu í gærkvöldi, 80-81. Leikurinn var mjög sveiflukenndur, en Keflavíkingar höfðu þó lengst af yfirhöndina. Tvö vítaskot frá hinum bandaríska Schiffner þegar fjórar sekúndur voru eftir af leiknum tryggðu Bakken Bears sigurinn. Nánar á [v+]http://www.keflavik.is/Karfan/Frettir/default.aspx?path=/resources/Controls/8.ascx&C=ConnectionString&Q=Top%203%20News&Groups=1&ID=1547&Prefix=2136[v-]vef Keflavíkinga[slod-].
Dönsku birnirnir stálu sigrinum í Keflavík
19 nóv. 2004Danska liðið Bakken Bears stal óvænt sigrinum af Keflavík í bikarkeppni Evrópu í gærkvöldi, 80-81. Leikurinn var mjög sveiflukenndur, en Keflavíkingar höfðu þó lengst af yfirhöndina. Tvö vítaskot frá hinum bandaríska Schiffner þegar fjórar sekúndur voru eftir af leiknum tryggðu Bakken Bears sigurinn. Nánar á [v+]http://www.keflavik.is/Karfan/Frettir/default.aspx?path=/resources/Controls/8.ascx&C=ConnectionString&Q=Top%203%20News&Groups=1&ID=1547&Prefix=2136[v-]vef Keflavíkinga[slod-].