16 nóv. 2004Um síðastliðna helgi hlotnaðist mér sá heiður að vera viðstaddur tímamótaviðburð í Reykjanesbæ. Var þar um að ræða fyrstu skóflustunguna að nýrri "íþróttaakademíu", sem er nýstárlegt þróunarverkefni á sviði íþróttakennslu á háskólasviði, í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, auk möguleika á fjölbreyttu fræðslustarfi og námskeiðshaldi á sviði íþrótta almennt. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=285[v-]Allur pistillinn[slod-].
Formannspistill - Íþróttaakademía
16 nóv. 2004Um síðastliðna helgi hlotnaðist mér sá heiður að vera viðstaddur tímamótaviðburð í Reykjanesbæ. Var þar um að ræða fyrstu skóflustunguna að nýrri "íþróttaakademíu", sem er nýstárlegt þróunarverkefni á sviði íþróttakennslu á háskólasviði, í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, auk möguleika á fjölbreyttu fræðslustarfi og námskeiðshaldi á sviði íþrótta almennt. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=285[v-]Allur pistillinn[slod-].