15 nóv. 2004Catawba College hefur leikið tvo æfinga og sýningarleiki á undirbúningstímabilinu og tapað báðum. Skólinn tapaði fyrir Athletes in Acton 72-81, en í þeim leik skoraði Helgi Már Magnússon landsliðsmaður 17 stig. Síðan lék skólinn gegn UNC Greensboro og tapaði 65-73. Ekki er upplýsingar að hafa um frammistöðu Helga í þeim leik.
Tveir tapleikir hjá Catawba
15 nóv. 2004Catawba College hefur leikið tvo æfinga og sýningarleiki á undirbúningstímabilinu og tapað báðum. Skólinn tapaði fyrir Athletes in Acton 72-81, en í þeim leik skoraði Helgi Már Magnússon landsliðsmaður 17 stig. Síðan lék skólinn gegn UNC Greensboro og tapaði 65-73. Ekki er upplýsingar að hafa um frammistöðu Helga í þeim leik.