15 nóv. 2004Jakob Sigurðarson landsliðsmaður átti mjög góðan leik þegar Birmingham Southern College vann Alabama A&M 79-69 fyrir helgi. Leikurinn var í móti sem er hluti af undurbúningstímabilinu, en Big-South deildin hefst ekki fyrr en eftir áramót. Jakob skoraði 24 stig á 36 mínútum í leiknum. Helgi Freyr Margeirsson lék í 6 mínútur með BSC og skoarði 2 stig. Á föstudaginn lék BSC aftur í sama móti, en tapaði þá fyrir Missisippi State 55-48. Jakob náði sér ekki á strik í þeim leik og skoraði 6 stig.
Jakob með 24 stig fyrir BSC
15 nóv. 2004Jakob Sigurðarson landsliðsmaður átti mjög góðan leik þegar Birmingham Southern College vann Alabama A&M 79-69 fyrir helgi. Leikurinn var í móti sem er hluti af undurbúningstímabilinu, en Big-South deildin hefst ekki fyrr en eftir áramót. Jakob skoraði 24 stig á 36 mínútum í leiknum. Helgi Freyr Margeirsson lék í 6 mínútur með BSC og skoarði 2 stig. Á föstudaginn lék BSC aftur í sama móti, en tapaði þá fyrir Missisippi State 55-48. Jakob náði sér ekki á strik í þeim leik og skoraði 6 stig.