12 nóv. 2004Stjórn körfuknattleiksdeildar Fjölnis ákvað á fundi sínum í gærkvöldi að áfrýja dómi dómstóls KKÍ um að úrslit í leik Fjölnis og Hauka í Intersport-deildinni sem fram fór þann 7. október sl., skuli dæmd ógild og leikurinn leikinn að nýju.
Fjölnir áfrýjar dómi dómstóls KKÍ
12 nóv. 2004Stjórn körfuknattleiksdeildar Fjölnis ákvað á fundi sínum í gærkvöldi að áfrýja dómi dómstóls KKÍ um að úrslit í leik Fjölnis og Hauka í Intersport-deildinni sem fram fór þann 7. október sl., skuli dæmd ógild og leikurinn leikinn að nýju.