4 nóv. 2004Tony Parker er orðinn tekjuhæsti franski íþróttamaðurinn eftir að hann framlengdi samning sinn við San Antonio Spurs. Næstur á eftir Parker kemur knattspyrnumaðurinn Zinedine Zidane. Hin rúmlega tveggja metra risi þeirra Pólverja Cezary Trybanski hefur ákveðið að hætta iðkun körfuknattleiks. Trybanski kom til Íslands í sumar með pólska landsliðinu og afrekaði það meðal annars að vera vísað úr húsi fyrir grófan leik og eins að sitja á bekknum þar sem pólski þjálfarinn gat ekki notað hann gegn íslenska liðinu. Meira um þetta og ýmislegt annað á [v+]http://www.sport.is/news.asp?Id=523[v-]sport.is[slod-]
Tony Parker tekjuhæstur Frakka
4 nóv. 2004Tony Parker er orðinn tekjuhæsti franski íþróttamaðurinn eftir að hann framlengdi samning sinn við San Antonio Spurs. Næstur á eftir Parker kemur knattspyrnumaðurinn Zinedine Zidane. Hin rúmlega tveggja metra risi þeirra Pólverja Cezary Trybanski hefur ákveðið að hætta iðkun körfuknattleiks. Trybanski kom til Íslands í sumar með pólska landsliðinu og afrekaði það meðal annars að vera vísað úr húsi fyrir grófan leik og eins að sitja á bekknum þar sem pólski þjálfarinn gat ekki notað hann gegn íslenska liðinu. Meira um þetta og ýmislegt annað á [v+]http://www.sport.is/news.asp?Id=523[v-]sport.is[slod-]