4 nóv. 2004Körfuknattleikur er ekki frábrugðinn öðrum íþróttagreinum að því leyti að samstarf við fjölmiðla skiptir umtalsverðu máli. Í senn er okkur í mun að þjónusta fjölmiðla í því skyni að auðvelda umfjöllun um íþróttagrein okkar, samhliða því að bjóða upp á afurð sem þykir áhugaverð út frá sjónarmiðum fréttalegrar ritstjórarstefnu – og þar með andlag áhuga þess markhóps sem fjölmiðlar sjálfir höfða til. Hagsmunir okkar og fjölmiðla fara því í raun prýðilega saman þegar báðir aðilar standa sig vel. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=282[v-]Allur pistillinn[slod-].
Formannspistill - Körfuknattleikur í fjölmiðlum
4 nóv. 2004Körfuknattleikur er ekki frábrugðinn öðrum íþróttagreinum að því leyti að samstarf við fjölmiðla skiptir umtalsverðu máli. Í senn er okkur í mun að þjónusta fjölmiðla í því skyni að auðvelda umfjöllun um íþróttagrein okkar, samhliða því að bjóða upp á afurð sem þykir áhugaverð út frá sjónarmiðum fréttalegrar ritstjórarstefnu – og þar með andlag áhuga þess markhóps sem fjölmiðlar sjálfir höfða til. Hagsmunir okkar og fjölmiðla fara því í raun prýðilega saman þegar báðir aðilar standa sig vel. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=282[v-]Allur pistillinn[slod-].